WebRICE in Chrome with OffiDocs
Ad
DESCRIPTION
WebRICE vefviðbót breytir íslenskum texta á vefsíðum í íslenskt tal.
.
Veldu textann sem þú vilt hlusta á, opnið uppflettigluggann og smellið á Spila til að hefja upplesturinn.
Ef enginn texti er valinn þá breytist allur texti á síðunni í tal.
Opnaðu sprettigluggann fyrir viðbótina (best að pinna vefviðbótið).
Smelltu á Spila →Spila talmál, þú gætir þurft að bíða aðeins á meðan textanum er breytt í talmál.
Smelltu á Pása → Pásar hljóði sem er að spila.
Smelltu á Stoppa → Stoppar hljóðið og endurstillir á upphafsreit.
Smelltu á Spilunarhraða → Veldu hraðann sem þú vilt að hljóðið sé spilað á.
Smelltu á Meria ( .
.
.
) → Veldu rödd og stilltu hljóðstyrk.
Það eru líka valkostir fyrir SSML og tengingu við AWS bakendakerfið.
Þetta verkefni var þróað af Mál- og raddstofu Háskólans í Reykjavík.
Þetta verkefni var styrkt af MÁLTÆKNI FYRIR ÍSLENSKU 2019-2023. Verkáætlun, sem Almannarómur stýrir og samhæfir, er styrkt af mennta- og menningarmálaráðuneytinu.
Við notum táknmyndir sem búnar eru til úr Material Design.
Additional Information:
- Offered by webriceru
- Average rating : 5 stars (loved it)
- Developer This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
WebRICE web extension integrated with the OffiDocs Chromium online